ÞJÓNUSTA VIÐ FYRIRTÆKI OG STOFNANIR SÍÐAN 1997

 

Þýðingar

Þýðingar á sviði lífvísinda, efnaöryggis og tækni auk allra almennra þýðinga fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga

Þýtt er úr ensku, dönsku, norsku og sænsku á íslensku


Efnavörur

Öryggisblöð (MSDS) · Þýðingar og staðfærsla öryggisblaða samkvæmt íslenskum reglum fyrir innflutta efnavöru · Frumgerð öryggisblaða fyrir framleiðsluvörur og útflutning · Leyfisumsóknir · Varúðarmerkingar · Aðstoð · Ráðgjöf


Textagerð og prófarkalestur  

Vönduð vinna. Sérstök áhersla er lögð á góða íslensku


Leitið tilboða  

Sendið efnið sem á að þýða eða lýsingu á verkefninu og orðafjölda á efnavernd(á)efnavernd.isŞekking og reynsla · Góğ şjónusta · Trúnağur

EFNAVERND ehf. · Breiğagerği 10 · 108 Reykjavík · Sími 588 8130 · GSM 866 3105 · Skype: frfonice · Netfang: efnavernd[á]efnavernd.is